Nesskóli viðurkenndur sem Byrjendalæsisskóli
05.05.2025
Nesskóli hefur náð þeim frábæra árangri og staðist úttekt Miðstöðvar skólaþróunar við Háskólann á Akureyri (MSHA) með glans! Nesskóli er nú opinberlega viðurkenndur Byrjendalæsisskóli, sem er gríðarlega mikilvægur áfangi í sögu skólans okkar.